Matthildur í súpermarkadinum
Their sem lesid hafa bókina um Matthildi eftir Roald Dahl muna eflaust eftir pabba Matthidar, ólánlega smákrimmanum honum herra Ormari.
Í einum kafla bókarinnar lýsir herra Ormar thví fjálglega fyrir syni sínum Mikka hvernig best sé ad svindla á fólki og notar til thess hugarreikning, sem herra Ormari finnst hann ofbodslega gódur í.
Thó ég vissi ad til vaeri fólk eins og herra Ormar kom mér thad samt í opna skjöldu ad hitta tvífara hans fyrir í súpermarkadinum í gaer. Thar sem ég stód vid kassann og beid eftir ad rödin kaemi ad mér rak ég augun í lítinn druslulegan mann í afar litskrúdugum jakka sem var upptekinn vid ad rada bjórkössum og snakki á faeribandid. Sonur hans, umthadbil 11 ára stód vid hlid hans og horfdi addáunaraugum á födur sinn.
Thegar kassadaman var búin ad renna bjórkössunum í gegn og krefja tvífara herra Ormars um 38.5 Evru greidslu seildist hann í innanávasann á brjálaedislega litskrúduga jakkanum sínum og tók fram tvo 20 Evru sedla. "Thad verda ein og fimmtíu til baka", sagdi hann og blikkadi kassadömuna. "Vá pabbi, hvernig vissirdu thad?"Spurdi strákurinn og missti andlitid af addáun. "Thad er vegna thess, sonur saell, ad ég er svo gódur í thví ad reikna" svaradi pabbinn, haestánaegdur med sjálfan sig. Fedgarnir drösludu bjórkössunum aftur ofaní kerruna og trítludu út.
Ég velti thví fyrir mér hvort heima saeti lítil stúlka sem laesi Dickens og gaeti hreyft hluti med hugarorkunni einni saman. Líklegast ekki.
Víóluskrímslid – fjölbreytileiki mannlífsins
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli