Asperger
Thegar madur hefur ekkert ad gera er alltaf gott ad setjast fyrir framan tölvuna. Rétt í thessu tók ég próf sem hélt thví fram ad ég hugsadi eins og manneskja med Asperger Syndrome. Svo tók ég próf sem sanndi thad ad ég vaeri snillingur í mannlegum samskiptum. Hér gengur eitthvad ekki alveg upp. Minnti mig á heilagerdaprófid sem ég tók einhverntímann sem maelti med thví ad ég aetti ad drífa mig í kynskiptaadgerd. Thad er kannski spurning um ad slaka adeins á skilgreiningunum.
Vid komum heim úr hljómsveitarferdalagi í gaer thar sem stúdentahljómsveit Konservatoríanna frá Tilburg, Gent og Maastricht thjösnadist á Galöntudönsunum eftir Kodály og Rósariddaranum eftir Richard Strauss med ágaetis árangri. Á eldhúsbordinu beid okkar tilkynning um ad Bezoek vaeri týnd. Stuttu sídar valsadi Bezoek inn í eldhúsid og heimtadi mjólk. Hún er ordin ansi sver um sig midja. Vorid er ad koma.
Víóluskrímslid - krókusar á naesta leiti
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli