Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, janúar 15, 2005

Fordómahornid


Í gledskap í gaerkvöldi heyrdi ég sérdeilis fyndinn brandara:


Einu sinni rökraeddu verkfraedingur, líffraedingur og staerdfraedingur um hvort betra vaeri ad eiga kaerustu en eiginkonu.

Verkfraedingurinn var á thví ad best vaeri ad eiga kaerustu. Thad vaeri audvelt ad skipta theim út thegar hentadi og adlagast thannig nýjum adstaedum á áhrifaríkan hátt.

Líffraedingurinn sagdist miklu frekar vilja eiginkonu. Thad vaeri öruggara og studladi ad vidhaldi kynstofnsins.

Staerdfraedingurinn hristi hausinn. "Ég vil eiga baedi kaerustu OG eiginkonu" sagdi hann. "Thá get ég sagt konunni ad ég sé hjá kaerustunni, kaerustunni ad ég sé hjá konunni - og get svo farid og tegrad í fridi!"

Thessi brandari er stútfullur af fordómum. Their sem finna fleiri en tvo mega nóta thad hjá sér. Their fá svo verdlaun thegar ég hef tíma til ad veita thau.


Víóluskrímslid - flissar illyrmislega

Engin ummæli: