Ammli
Í dag er merkisdagur. Ég er ordin heillar kvartaldar gömul.
Ég held upp á thennan merka áfanga med thví ad leida víóluhópinn í gegnum Svítu úr Rósariddaranum eftir Richard Strauss. Thad er nú meira andskotans torfid.
Heima bídur súkkuladikaka med tölunni 25 ritudu í smartís.
Er madur nú ordinn fullordinn? Svar óskast.
Víóluskrímslid- kvartöld í höfn
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli