Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, nóvember 03, 2003

Tilkynning

til theirra sem búast vid jólagjöf frá víólskrímsli thessi jól.

Thid fáid jólagjöf.

Ég er nefnilega rétt ófarin til Groningen thar sem ég mun eyda naestu viku sem lánsvíóla í hljómsveitarverkefni. Ég fae vel borgad.

Freddy Mercury lýsti thví einu sinni yfir í vidtali ad hann vaeri "a musical prostitute."

Ekki leidum ad líkjast.

Víóluskrímslid
- falt fyrir fé

Engin ummæli: