Illgirni og almenn mannvonska

föstudagur, nóvember 28, 2003

Studningsyfirlýsing

Ari Karlsson stendur í ströngu á heimasídu sinni thessa dagana.

Thad er ekki heiglum hent ad reyna ad útskýra heilbrigda samfélagskennd fyrir litlum frjálshyggjupiltum.

Ari, ég styd thig heils hugar! Sendu thá til mín og ég skal bíta af theim hausinn.

Svona litlir saetir óreyndir frjálshyggjupiltar eru mjúkir undir tönn.


Óréttlátt

Einu sinni taladi ég góda ensku, ágaetis thýsku og dönsku og var vel mellufaer í frönsku.

Svo fluttist ég til Hollands.

Nú tala ég slaema ensku, verri thýsku og enga dönsku. Franskan telst ekki med.

Hvad fékk ég í stadinn? Hehehh....

Stundum svínar lífid á manni svo um munar.

Víóluskrímslid - málsvari lítilmagnans

Engin ummæli: