Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, júní 10, 2003

Thespark.com

hreykir sér af thví ad geta med allt ad 100% vissu sagt til um kynferdi fólks eftir thví hvernig thad svarar ákvednum spurningalista. Sparkmenn voru nokkud vissir um ad ég vaeri karlmadur. Ekkert nýtt thar.

Einhvern veginn finnst mér ad meira en helmingurinn af theim stelpum sem ég thekki myndu falla í thann flokk samkvaemt thessum maelingum.

Einn af thremur húsbraedrum mínum vard upprifinn vid fréttirnar og flýtti sér ad taka prófid. Hann var kona. Thess má geta ad Twan er taepir 2 metrar á haed, amk 130 kíló og lodnari en flestar konur myndu kaera sig um.

Okkur fannst thetta fyndid.

Engin ummæli: