Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, júní 09, 2003

Adeins í Amsterdam

...gengur Jemenskur tvífari Dorritar Moussaief upp ad manni og spyr hvort madur vilji giftast syni hennar sem vantar landvistarleyfi í Hollandi. Ég rádlagdi henni ad leita á hollensku deitsídunum. Nóg úrval thar.



Útsala útsala

Á hóruhúsaheilsídunni í gaer er auglýsing um TVAER FYRIR EINA í húsi í s' Hertogenbosch. Tilbodid gildir frá 11 júní til 17. júní. Einnig eru thar 3 nýjar sexí átján ára stúlkur! Fyrir thaer sem eru ad leita sér ad vinnu er samt alltaf pláss fyrir sjarmerandi, sexí og sjálfstaedar dömur. Gott kaup og reglulegar laeknisskodanir. Aetti madur ad skella sér?



Um daginn

velti stjórnandi sjónvarpstháttarins Neuken doe je zo (= svona á ad rída) upp eftirfarandi spurningu: "Hefurdu velt thví fyrir thér ad gerast vaendiskona eftir stúdentspróf? Sveigjanlegur vinnutími, gód laun, engar reynslu krafist og nóg eftirspurn?" Thad vard allt vitlaust. Enda gleymdi hún víst ad segja frá göllum starfsins - svona eins og vidskiptavinum sem eru ekki búnir ad fara í bad í 3 vikur og mönnum sem vilja taka hundana sína med....



Skrímsli hússins nr. 1

sefur vaerum svefni ofan á helmingnum af lyklabordinu. Sofdu vel, skrímsli nr. 1. Feitasti köttur nordan Alpafjalla. Thegar skrímsli nr. 1 hoppar nidur úr gluggakistunni skilur hún eftir sig fótspor í teppinu. Thegar hún sefur uppí hjá manni verdur madur ad faera hana reglulega til svo madur fái ekki drep í thann líkamshluta sem hún liggur á. Hún slaest ekki vid adra ketti. Hún sest ofan á thá. Thegar skrímsli nr. 1 vill láta klappa sér leggst hún á gólfid med allar lappir upp og veifar theim. Skrímsli nr. 1 finnst kál gott. Mikid thykir mér vaent um skrímsli nr. 1.

Ég tharf ad fara ad aefa mig....



Fyrir áhugasama

er von á minni virdulegu persónu til Íslands farsaelda Fróns á laugardaginn komanda. Ég verd heima til 11. ágúst en thá fer eg í 2 vikna reisu um um Múmíndalinn. Aftur mun ég heidra födurlandid med heimsókn minni thann 25. ágúst og held svo af landi brott í byrjun september. Já, ég hlakka líka til ad hitta ykkur....


Födurland

Jón Gudmundsson bekkjarfélagi minn úr barnaskóla (sem nú er látinn) baetti einu sinni vid h-i í thetta ord. Thid megid geta hvar.

Engin ummæli: