Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, júní 10, 2003

Ég las thad um daginn

... í bílabladi sem einn húsbraedra minna er áskrifandi ad, ad bílaframleidendur séu loks farnir ad taka konur alvarlega sem ökumenn - og thar af leidandi vaentanlega vidskiptavini. Thad gera their á eftirfarandi hátt.

Their hanna bíla sem hafa:

* Extra pláss í framsaetinu haegra megin svo audveldara sé ad sinna ungbarninu í bílstólnum

* Ísskáp í aftursaetinu med frystihólfi svo matvaelin skemmist ekki á leid heim úr búdinni

* Thvottavél í skottinu svo haegt sé ad thvo af ungunum á leid heim af leikskólanum

* Örbylgju í einni hurdinni svo audvelt sé ad hita pela ef thess er thörf

* Skúffur og bakka fyrir handtöskuna, bleyjurnar, gymdótid og meiköppid

* Playstation afthreyingarstöd í loftinu svo ekki thurfi ad hafa meiri samskipti vid börnin en aeskilegt er.

Thad er gott ad vera loksins tekin alvarlega í thessum heimi, almáttugur.

Aetli sé líka til svona bíll fyrir karlmenn?

Spyr sá sem ekki veit.

Engin ummæli: