Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, júní 11, 2003

Hvernig á ad kvedja fólk

Á föstudaginn aetla ég ad halda gardveislu í nýja húsinu mínu eftir flutninga daudans. Thad er til thess ad ég nái ad kvedja alla ádur en ég fer heim. Thegar madur tharf ad kvedja marga í einu er best ad safna theim öllum saman á einn stad, standa uppi á stól og veifa eins og forsetinn. Svo segir madur eitthvad fallegt og allir segja SKÁL. Svo verda allir fullir.

Svona á ad kvedja fólk.

Engin ummæli: