Illgirni og almenn mannvonska

föstudagur, febrúar 07, 2003

NÝTT HEIMILISFANG ÖNNUNNAR
Thá er komid ad thví! Í gaer fluttu Annan og stallsystir hennar Stefanía búslód Önnunnar í straetó. Ég vildi ad ég hefdi verid med myndavél. Sérstaklega thegar vid keyrdum ferdarúmid med thvottagrindina festa vid og fullt af pokum hengda á grindina. Vid litum út eins og hálfvitar :)
Nú er ad ákveda hvort ég gerist vandvirk ad haetti födur míns og undirvinn og kítta ádur en ég mála eda sletti bara klessum á veggina einhvern veginn. Eda hvort ég á ad nenna ad leita ad skrúfjárni í réttri staerd ádur en ég geri vid biludu rafmagnsdósina í veggnum...eda hvort ég á ad leggja rafmagnssnúrurnar medfram gólflistunum svo kisurnar haetti ad naga thaer eda vinda thaer upp og festa med límbandi á gólfid einhvern veginn?!
Hér kemur hid nýja heimilisfang:
Anna Hugadóttir
Pretoriastraat 2
5025 HC
Tilburg
The Netherlands

Fyrir áhugasama er fastlína í húsinu... og síminn thar er
0031-13-5350087

Og hananú!!!!!

Engin ummæli: