Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, febrúar 25, 2003

Bloggdýrd
Theim sem langar ad fá skýringar á stadfestum undarlegheitum okkar systra er bent á nýjustu faerslu MARGRÉTAR. Thetta er allt satt.
Theim sem vilja samgledjast mér yfir endurkomu hinnar einu sönnu MARÍU er bent á nýjustu vidbaetur hennar vid blogg sitt (sérstaklega thar sem hún segir ad ég sé fyndin...)
Theim sem vilja fá gallhardar röksemdafaerslur til studnings straujun Íraks og flissa pínulítid í leidinni er bent á gódvin minn Ísleif.

gódar stundir

Engin ummæli: