Góðir vinir
Um síðastliðna helgi hitti ég fimm manns sem ég hafði ekki séð í marga mánuði. Þetta voru þau Anna Hinkkanen, Annegret, Luis, Laura og síðast en ekki síst dr. Tót - sem þökk sé æðri máttarvöldum gat stungið af til Amsterdam yfir helgina.
Öll tókum við vandræðalaust upp þráðinn þar sem frá var horfið. Það er nefnilega þannig með sumt fólk að sama hversu langur tími líður á milli þess að maður hittir það líður manni ávallt eins og það hafi síðast gerst í gær.
Víóluskrímslið - jibbíkóla
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli