Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, febrúar 11, 2004

Jevlaskid

Ég á portúgalska vinkonu sem er med al-óvirkt ónaemiskerfi. Hún faer kvef og/eda flensu ad medaltali tvisvar í mánudi. Í Portúgal tídkast ekki ad halda fyrir munninn thegar madur hóstar og menn snýta sér vandlega í áttina ad naesta manni thegar thörfin segir til sín.

Thess vegna er ég ad fá kvef.

Í örvaentingarfullri tilraun til ad komast fyrir helvítis pestina voru öll húsrád fyrr og sídar dregin fram og brúkud í gaerkvöldi. Ég gerdi daudaleit ad sterku áfengi í húsinu. Thad eina sem til var var hálfur peli af rúmenskum plómulanda/mauraeitri. Í plastflösku. Ég er mest hissa á thví ad innihaldid skuli ekki enn hafa braett á flöskuna gat. Ég stútadi staupi af mauraeitrinu (70%) og fékk ósjálfrátt spasmakast sem leiddi til thess ad ég kláradi allan appelsínusafann hennar Láru. C-vítamín.

Naest var skolun á dagskrá. Fyrst med óblöndudu mauraeitri, ad haetti pabba. Svo med saltvatni sem ég andadi líka í gegnum nefid. Thad var ekki naerri thví eins ógedslegt og ég hélt. Svo bjó ég til pabbakokkteil úr heitu vatni, mauraeitri, sykri og sítrónu. Thá var mér farid ad lída betur. Enda búin ad drekka amk 3 staup af mauraeitrinu. (70%)

Í morgun hljóp ég svo sem faetur toga í apótekid og keupti Drepsils (Strepsils) sem ég hef brutt í akkordi thvert á allar rádleggingar í allan dag. Ég vil ekki verda lasin. Thad er ekkert gaman.

Gudi sé lof fyrir ullarnaerfötin mín


Víóluskrímslid - á barmi drepsóttar

Engin ummæli: