Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, febrúar 14, 2004

Ó Amsterdam

Ég fékk mér göngutúr í Rauda hverfinu í gaerkveldi. Alltaf gaman ad skoda kjötmarkadinn, kíkja í dótabúdirnar og vera bodid inn á "educational programs" á laef sjó stödunum. Educational programs my ass.

Í dótabúdunum er yfirleitt mikid safn klámmynda og flestir geta thar fundid eitthvad vid sitt haefi. Tharna eru myndir fyrir fólk sem fílar

sam- eda gagnkynhneigdan almennan hasar
fisting
ömmur
smástelpur (18 plús)
óléttar konur
horad fólk
feitt fólk
rakad fólk
lodid fólk
risa brjóst
pínku brjóst
lítil typpi
risa typpi
kynskiptinga
kúk
piss
hermafródíta
dverga
hunda
hesta
kýr
kindur
svín
hópreid
prívatskemmtun
s/m
.... og margt fleira.

Fylgisveinn minn benti mér á áhugaverda stadreynd. Thad var ekki eina einastu TÚRMYND ad finna í safninu. Nú er ég viss um ad margir láta slíkt ekki mikid á sig fá thegar glímt skal milli rekkjuvoda. Ég er líka viss um ad thad er til fólk sem thaetti virkilega gaman ad horfa á smá splatter heima í stofusófanum.

Thad eru til german scheissemovies fyrir fólk sem finnst gaman ad horfa á ungar konur kúka hver upp í adra og maka út í kavíarnum en engar túrmyndir!

Hneyksli.

Víóluskrímslid
- skilur ekki sona

Engin ummæli: