Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, febrúar 18, 2004

Beam me up Scottie

Mikid vildi ég ad einhverjir thessara edlisfraedinörda sem hvergi er thverfótad fyrir í heiminum taekju thad ad sér ad búa til BÍMVÉL.

Thad myndi setja Flugleidir á hausinn en hverjum er ekki sama um thad...

Thá gaeti madur skroppid heim til Íslands í mat svona kvöld og kvöld, talad íslensku reglulega án thess ad fá himinháan símreikning í hausinn og fylgst med fjölskyldu og vinum staekka eda minnka eftir atvikum.

Thad er nú tími til kominn ad their fari ad finna upp eitthvad almennilegt.


Víóluskrímslid - útlaginn

Engin ummæli: