Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, febrúar 19, 2004

Fucking North-Europeans

segir hún og hristir svartar krullurnar. Ég er fucking North-European thegar ég

- felli ekki tár yfir látnum fótboltahetjum, módelum eda medlimum konungsfjölskyldna vídsvegar um heim
-hringi ekki heim á hverju kvöldi til ad segja mömmu hvad ég bordadi í kvöldmat
-finnst rómantískar gamanmyndir leidinlegar
-veigra mér vid ad kyssa ókunnugt fólk hae og bless
-hlae á vitlausum stödum í bíó
-styd frjálsar ástir
-er ekki kalt úti á bolnum í 15 stiga hita
-blóta
-drekk bjór
-tala um pólítík
-labba hratt
-finnst thrumuvedur skemmtilegt
-hef gaman af krossgátum

í morgun fórum vid í kammermúsíkpróf og fengum ekkert alltof góda umsögn. Thegar ég hristi hausinn og sagdi ad thad vaeri nú enginn heimsendir ad klúdra einu prófi var henni nóg bodid. Fucking North-Europeans. Og stedjadi burt.


Víóluskrímslid - Fucking North-European

Engin ummæli: