Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, desember 08, 2003

Í gaer

Faeddist krónprinsi Hollands og argentínsku konunni hans dóttir.

Vonandi mun hún líkjast mömmu sinni.

Í dag

Er helvítis skítakuldi. Thó hefur kuldinn margskonar skemmtigildi. Haegt er ad spila fótbolta med frosnum hundaskít án thess ad óhreinka skóna sína. Auk thess minna hversdagslegar gelgreidslur á listraena skúlptúra í svona vedri. Um ad gera ad hlaegja ad thessum hálfvitum.

Á morgun

Tharf ég ad skila ritgerd um hvernig á ad kenna litlum börnum á fidlu. Ég er grimmur kennari sem laet nemendur mína ekki komast upp med hvad sem er. Thess vegna á vinalegi kennarinn ekki eftir ad gefa mér góda einkunn.

O Tempora o Mores


Víóluskrímslid
- í ullarfödurlandi

Engin ummæli: