Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, október 28, 2003

Stolt heimilisins

er lampinn sem vér bjuggum til um helgina.

Tédur lampi er búinn til úr marglitri jólaseríu vafinni utan um nótnastatíf. Thessu smekklega sköpunarverki voru var fundinn stadur bak vid hengitjald úr plastperlum og varpar thad nú vaegum bleikum ljóma yfir vistarverur vorar.

Sýnist sitt hverjum.

Víóluskrímslid - smart og smekklaust

Engin ummæli: