Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, október 22, 2003

Lönd og thjódir

1)Hollendingar fara í bad thrisvar á dag.
Belgar fara í bad einu sinni í mánudi.

2)Hollendingar fara í klippingu einu sinni í mánudi.
Belgar fara aldrei í klippingu.

3)Hollendingar nota mikid gel.
Belgar nota nánast aldrei gel (sjá 1 og 2)

4)Hollendingar byggja kassahús.
Belgar byggja hús med turnum.

5)Hollenska lestakerfid er ömurlegt.
Belgíska lestarkerfid er stundum í lagi.

6)Hollendingar kynda aldrei húsin sín á nóttunni.
Belgar kynda aldrei húsin sín.

7)Hollendingar eru hávaerir.
Belgar eru hlédraegir.

8)Hollendingar eru fótboltabullur.
Belgar komst aldrei í úrvalsdeild.

9)Hollendingar borda allskonar djúpsteikt dót úr hökkudum kjötafgöngum.
Belgar gefa svínunum thá - og éta svo svínin.

10)Hollendingar drekka mikid af saemilegum bjór.
Belgar drekka mikid af gódum bjór.

Madur kemst ad ýmsu thegar ferdast er um ókunn lönd.

Víóluskrímslid - forvitid en fordómafullt

Engin ummæli: