Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, desember 06, 2006

Jamm

Hjólið mitt, andsetni skranhaugurinn sem bilað hefur samviskusamlega í hverri viku síðan í september, gaf endanlega upp öndina í kvöld - nákvæmlega sjö tímum eftir að ég sótti það í viðgerð.

Aldrei aftur.

Á svona dögum er gott að eiga að ferfættan loðinn vin sem sefur á bringunni á manni og malar svo titringurinn finnst aftur í hryggjarsúlu.

Geðheilsunni er borgið.


Víóluskrímslið - á fæti

Engin ummæli: