Gilbert og Sullivan
Thegar ég kom nidur í eldhús í morgun sat meirihluti la familia vid eldhúsbordid og slafradi í sig múslíi. Í útvarpinu var verid ad spila herfilegan Gilbert og Sullivan söngleik.
Hvers vegna erud thid ad hlusta á thennan vidbjód! Slökkvid á thessu! Aepti ég nývöknud og myglud í örvaentingu minni.
Hvada hvada, sagdi pabbi Luis og leit upp úr múslíinu. Vertu ekki ad vorkenna okkur. Hugsadu bara um fólkid sem tharf ad spila í thessu. Svo var skipt um stöd.
Í skólanum mínum er heil söngleikjadeild. Thar góla tugir ungmenna med strekktar raddir vinsaelustu hittarana dag eftir dag. Núna í augnablikinu er stífmálud ungmey ad hita upp á ganginum med tilheyrandi flúri og skreytingum. Almáttugur. Hvar aetli Gilbert og Sullivan séu staddir núna.
Víóluskrímslid - ad springa á limminu
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli