Sánkti Kláus
Sídastlidinn föstudag var mér bodid í mikid bjód til fyrrum sambýlismanna minna og kattanna theirra. Auk thess var eitt stykki tiltölulega ný kaerasta á svaedinu. Mikid var thar um dýrdir thar sem vid Twan, félagi minn og handhafi nýju kaerustunnar, stódum á haus í eldhúsinu vid eldamennsku frá fimm til átta ad elda kanínumat. Graenmetisfaedid rann ljúflega ofan í gesti vid kertaljós og fallega músík thar sem leikin voru lög á bord vid Hardrock Sinterklaas med hljómsveitinni WC Experience.
Ad máltídinni lokinni var sest í sófana og teknir upp pakkar. Hver og einn hafdi föndrad einn pakka handa einhverjum í hópnum. Leó var yfir sig ánaegdur med ljótu bókina sem ég hafdi trodid ofan í dós med kattamat. Sjálf fékk ég stóran pappakassa fullan af pappírsrifrildum. Milli rifrildanna var ad finna 12 litla appelsínugula mida med vísbendingum. Thad tók mig 40 mínútur ad finna gjöfina mína enda var hún vel falin inni í fódrinu á sófanum. Sem betur fer var gjöfin gód, eda safn verka eftir Frans Kafka.
Helgin var vel notud til kökubaksturs og konfektgerdar og heimtadi ég ad hlusta á jólaplötur allan tímann. Ég á 5 jólaplötur og fengu thaer ad rúlla til skiptis thar til Annegret gerdi uppreisn og setti Einstürzende Neubauten á fóninn. Söngvari theirrar sveitar hefur unnid mikid med Nick Cave og kann thad helst fyrir sér ad geta öskrad eins og Nazgúl. Thad var thví rífandi jólastemmning hjá okkur í eldhúsinu yfir smákökum og dýrslegum öskrum. Í gaerkvöldi átum vid svo bródurpartinn af afrakstrinum og Sinterklaas gerdi bjölluat í okkur. Í thad minnsta var bjöllunni hringt og thegar út var komid var poki med litlum pökkum á hurdarhúninum. ÉG fékk súkkuladi. Smekkmadur Sinterklaas.
Thad eina sem skyggdi á gledina var sú stadreynd ad Lára hringdi frá Danmörku um kvöldid og tilkynnti ad hún vaeri á leid heim med gamla kaerastann med sér og bad mig ad taka nidur af veggjunum hjá sér myndir sem gaetu saert hans múslimsku blygdunarkennd. Kaerastinn sá er gallad eintak og bastardur af verstu sort. Hrikalegt.
Víóluskrímslid - milli tveggja elda
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli