Um hóruhús
Í baejarbladinu sem berst inn um lúguna tvisvar í viku er smáauglýsingasída. Thar getur madur kynnt sér hvar haegt er ad koma gömlu eikarhúsgögnunum hans langafa í verd og hvar má kaupa ódýrar hekkklippur. Thar er líka auglýst eftir herbergjum til leigu, ýmis thjónusta bodin til kaups....og svo er hóruhúsaheilsídan! Í Hollandi er vaendi löglegt, eins og their sem hafa gert sér ferd gegnum Rauda Hverfid í Amsterdam eftir klukkan 18 á kvöldin hafa eflaust tekid eftir. Hér er svo sannarlega haegt ad fá eitthvad fyrir alla! Í Rauda Hverfinu standa dömurnar meira ad segja í upplýstum gluggum, ad vísu misungar og misfrídar, en samt til sýnis...nema thegar mikid er ad gera. Thá er stödugt dregid fyrir hjá theim allra vinsaelustu og menn fara í röd fyrir utan. Their forsjálustu maeta í regngalla thví varla er einn kominn út thegar annar er farinn inn.
Ef menn eru í svipudum hugleidingum en vilja ekki fara í röd og eru tilbúnir til ad borga adeins meira fyrir korterid, er alltaf haegt ad kíkja á fyrrnefnda hóruhúsasídu í baejarbladinu og skoda prívatthjónustuna sem í bodi er. Thar aettu allir ad finna eitthvad vid sitt haefi. Svo daemi séu tekin....
"Eldri konur auglýsa eftir ungum mönnum í >gratis sexcontact<..." (fáir gaetu nú hafnad thví kostabodi!!)
"Langar thig í ungan mann heim á hótel eda í bílinn? 100%trúnadur og gott verd!!" (Ekki slaemt thad, fyrir adthrengda heimilisfedur...)
"Hin ofurheita Anita auglýsir tilbod vikunnar, eitt ríd á 25 evrur!!" (Hin ósýnilega hönd markadarins...)
Thetta virdist allt saman gott og blessad!
En thó eru til menn og konur sem kaera sig hvorki um ad vera númer 126 thad kvöldid eda kúldrast í bíl úti á vídavangi, hvad sem lídur öllu >gratis sexcontact<. Fyrir thetta fólk (og thá adallega karla) eru hóruhúsin! Thetta eru virdulegar stofnanir, thar sem gildir sem fyrr 100% trúnadur og gott verd og stundum eru tilbodsvikur, thar sem í bodi eru tvaer stúlkur fyrir eina og svíta fyrir verd kústaskáps. Yfirleitt er tekid fram ad starfsstúlkur (og stundum drengir líka) vinni á vöktum og fái sinn hvíldartíma - alveg eins og ef thau vaeru ad vinna í 10-11 :) Tharna á ad ríkja gódur vinnumórall, vel er tekid á móti öllum vidskiptavinum og sídast en ekki síst eru reglulegar laeknisskodanir thar sem starfsfólk fer í glennta kjallaraskodun til sérhaefds laeknis svo thad sé nú ekki ad bera einhvern óhroda í blessada vidskiptavinina. Thetta eru mikil ödlings hús og án efa gaman ad vinna thar.
Samt gengur eitthvad ekki alveg nógu vel upp..
Ef rétt er haldid á spilunum getur hagsýnn vidskiptavinur keypt sér eitt ríd á svo lítid sem 20 evrur. Thad er jafn mikid og ein hollensk bíóferd med poppi. Aetli gellunum sé aldrei kalt í gluggunum í Rauda Hverfinu, thad er einfalt gler í thessum andskotum og thaer oftast ekki neitt sérstaklega vel klaeddar? Aetli thad sé alveg eins gaman og hollt fyrir thjónustulundina ad eiga vaktir í "tilbodsvikunni"? Og fjálglegar lýsingarnar á laeknisskodununum minna einna helst á salmonellutékk í kjúklingabúinu Móum...
"Adeins betur í sundur, vinan!" Thetta er sagt gott og vel launad starf en hversu mörg grunnskólabörn segjast stolt aetla ad verda hórur thegar thau verda stór?!
En thad er audvitad alltaf 100% trúnadur...
Gódar stundir.
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli