Rigning
Það hellirignir á Patreksfirði. Ég sit inni og klippi og lími sem óð væri á meðan kappklæddir smákrakkar í pollagöllum leika sér fyrir utan gluggann hjá mér. Þetta eru hörkukrakkar hér á Patró. Ekki nenni ég út.
Skipaður héraðslæknir á Patreksfirði er staddur á Ísafirði að spila drullubolta með bekkjarfélögum sínum úr læknadeild. Mér skilst að þeir hafi spilað í hvíta sjúkrahússgallanum. Það er rokk.
Víóluskrímslið - sticky fingers
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli