Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, janúar 22, 2009

Stjórnmálaskýring dagsins

Á mínu heimili fara reglulega fram heitar umræður um þjóðfélagsmál. Oftar en ekki kemur ýmislegt út úr þeim - eins og í gær þegar dr. Tót kom með skothelda skýringu á því hvers vegna Geir Haarde hengi á forsætisráherrastól eins og hundur á roði.

Geir höndlar bara ekki að vera í eina MR liðinu sem tapar.

Það sökkar náttúrulega.

Víóluskrímslið - get a læf

Engin ummæli: