Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, október 07, 2008

Speki dagsins

Ég hlustaði á Pulp á leiðinni heim úr vinnunni í gærkvöldi. Þar var eftirfarandi texta að finna;

,,What´s the point of being rich, if you can´t think of what to do with it - cause you´re so bleedin´ THICK."

Góður punktur, hugsaði ég og keyrði Reykjanesbrautina í rólegheitum á mínum 14 ára fjallabíl sem er sem betur fer ekki á myntkörfuláni.

Ætla ekki annars allir að mæta í jarðarför nýfrjálshyggjunnar?

Víóluskrímslið - verður seint sakað um Þórðargleði

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

júbb, skal syngja yfir henni frítt, meira að segja...