Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, ágúst 30, 2004

Athugasemdir

Ég gefst upp. Hérna er thá athugasemdahólfid ykkar, kaeru börn. Hédan í frá geta their sem nenna ekki ad skrifa mér alvöru bréf (skammist ykkar) eda eru of uppteknir til ad skrifa mér alvöru bréf (sussubía) eda eru of blankir til ad hringja í mig (greyin mín) skilid eftir litla línu til ad láta vita af sér og áframhaldandi tilveru sinni.

Ég aetladi ad skýra hólfid "hér má gera stykkin sín" en ég kann ekki á tölvur svo thad tókst ekki.

Ad ödru leyti er allt gott ad frétta. Vid litla systir förum út á Rotterdamflugvöll eftior nokkra tíma thar sem tekin verdur vél á vegum Basiqair (traustvekjandi....) til Berlínar. Alvöru lífsins er thví frestad enn um thónokkra daga.

Sael á medan.

Víóluskrímslid - étur vínber í tölvustofunni

Engin ummæli: