Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, júlí 16, 2007

Bitte waschen sie sich

Í sundlaugum Reykjavíkur hanga víða veggspjöld sem gefa mönnum til kynna hvaða líkamshluta skuli þvo áður en gengið er til laugar.

Í sundi í gærmorgun tók ég eftir því að aðeins er tekið fram í franska textanum og þeim þýska að menn skuli þvo sér með SÁPU.

Ætli það sé að gefnu tilefni?!

Víóluskrímslið - mit seife

Engin ummæli: