Illgirni og almenn mannvonska

föstudagur, júlí 02, 2004

Frí

Fyrir thá sem ekki vita er von á mér heim á sunnudag. Ad sjálfsögdu býst ég vid grídarlegri móttökunefnd í Leifsstöd, blómaskreytingum, flugeldsasýningu og lúdrasveit.

Thar verdur réttkjörinn forseti vor vidstaddur. Klappstýruklúbbur NATÓ mun fylgja vélinni eftir er hún ekur ad fánum skreyttu vélarstaedinu. Auk thess mun félag íslenskra nektardansara sýna listir sínar.

Grilladar pylsur og sannköllud fjölskyldustemmning!

Í sumar aetla ég ad byggja kamar, finna út úr "helvítis skjaldbökupúslinu", ferdast um landid med frídu föruneyti, vinna á naeturvöktum og vaka frameftir í bjartri nóttinni.

Their sem vilja hafa upp á mér finna mig í rottuholunni - hinni einu og sönnu frá og med 10. júlí.

Ég fer í fríid. Sjáumst í útlegdinni í haust.


Víóluskrímslid - lokar um sinn

Engin ummæli: