Illgirni og almenn mannvonska

sunnudagur, maí 10, 2009

Fuglaflensan

Þegar ég var að keyra heim um daginn var á undan mér bíll með einkanúmerið H5N1. Það fannst mér ógeðslega fyndið.

Lítið er ungs manns gaman.


Víóluskrímslið - nörd

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehehe... ertu búin að láta WHO vita af þessari nýju tegund verunar sem ferðast um í eiginn bíl upp á litla Íslandi ;)

Nafnlaus sagði...

nafnlaus = Hallveig