Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, maí 29, 2004

Circulatio


Í ritgerdavinnu undanfarinna vikna hefur smám saman runnid upp fyrir mér ljós.

Ég er snillingur.

Ég er snillingur í ad teygja lopann. Ég get skrifad 40 sídna skjal um efni sem ég gaeti komid fyrir á thremur sídum. Kysstu á mér lodinn botninn, Gústaf Mahler!
Ég get fyllt út hin ýmsu eydublöd á thann hátt ad thau virdist innihalda heilmikid af upplýsingum - thó thar standi alls ekki neitt.

Ég get haldid tveggja tíma óundirbúnar raedur um hversdagsleg efni - segjum hundaskít.

Ég get haldid ókunnugum uppi á kjaftasnakki um jafn óáhugavert efni og nidurföll og thróun theirra á tuttugustu öld.

Ef ég veit ekki rétt svar vid spurningu sem ad mér er beint get ég farid í kringum hana eins og köttur í kringum heitan graut svo vidmaelandinn haldi ad ég viti heilmikid um málid. Thetta heitir circulatio á fínu latnesku rökfraedimáli.

Ég get skipt hratt um umraeduefni. Ég get fordast hitamál í fjölmennum samraedum. Ég get slengt fram stadlausum stadreyndum á thann hátt ad thaer virdast fullkomlega rökstuddar. Ég get beitt hárfínni kaldhaedni í bland vid ískalda rökhugsun.

Djöfullinn sjálfur. Madur aetti kannski ad skella sér í pólitík!

Ekkert af thessu eru h8ns vegar eiginleikar sem ég virdi neitt sérstaklega mikils. Ég endist aldrei í ad lesa baekur og ritgerdir af thví tagi sem ég neydist til ad skrifa hér. Ég fletti alltaf yfir kaflana í bókum Viktors Húgó sem byrja á "götur Parísar voru mannlausar thetta kvöld" thví ég veit ad thar bída mín stjórnlaus leidindi.

Thurfi ég af einhverjum ástaedum ad halda ókunnugum uppi á kjaftasnakki eda ausa úr fjóshaugum visku minnar án thess ad hafa nokkud ad segja lídur mér eins og ég standi í glugga í Rauda Hverfinu med útsöluspjald fyrir ofan dyrnar. Thurfi ég ad taka meinlausan thátt í kurteislegum samraedum brenn ég í skinninu ad kasta sprengju á bord vid trúmál. kynhneigd eda fóstureydingar og koma öllu í bál og brand. En thad geri ég ekki.

Thví ég er snillingur.

Ad minnsta kosti á H-lenskan maelikvarda.

Gud hvad thetta er sorglegt.


Víóluskrímslid - ódaudlegt

föstudagur, maí 28, 2004

Slátrum Billa

Ef eitthvad er ad marka raemuna SLÁTRUM BILLA 2 er naesta audvelt ad myrda mann og annan og thad á snyrtilegan hátt.

Madur tharf bara ad vita hvar á ad pota í thá.

Kannski eins gott ad ég kann ekki thetta trikk.

Thá lidi varla sá dagur ad ekki laegju einhverjir daudir eftir mig.

Svona er stundum erfitt ad hafa stjórn á sér.


Víóluskrímslid - svartsýnt á mannedlid

fimmtudagur, maí 27, 2004

K.U.T

Í augnablikinu sit ég og hamra inn á harda diskinn leidilegustu ritgerd sem um getur.

Á medan standa Gerben og Twan í göngugötunni nidri í bae med gítar og hatt til ad safna peningum í Lárusjódinn, fjársöfnun sem konservatoríumstúdentar standa fyrir svo ad Lára thurfi ekki ad fara í skuldafangelsi.

Their eru búnir ad mála K.U.T on TOUR á pappaspjald. Kunst uit Tilburg.

Prógrammid samanstendur af fjölbreyttri tónlist, allt frá Soundgarden til Sesamstraetis.

Nú er bara ad vona ad their nái ad hraeda fólk nóg til ad hafa eitthvad upp úr krafsinu.


Víóluskrímslid - K.U.T ritgerd

þriðjudagur, maí 25, 2004

Lifi

frjáls og óhád fréttamennska


Klósettmenning

Hér í skólanum búa fimm deildir undir sama thaki. Konservatoríid, rokkakademían, djassdeildin, söngleikjadeildin og dansakademían. Allt tharf thetta fólk reglulega ad fara á klósettid. Vísindalegar athuganir mínar á hegdun mismunandi hópa vid thá athöfn hefur leitt eftirfarandi í ljós.

Allir hóparnir kúka í skólanum - nema dansarnir thví thad sem their borda skilar sér venjulega út um hinn endann.

Karlkyns söngleikjanemar fara idulega á kvennaklósettid.

Nemendur úr konservatoríinu eyda minni tíma fyrir framan spegilinn en their í rokkakademíunni.

Dansarar skipta idulega um föt inni á básunum med laestar dyr. Söngleikjadeildin gerir thad frammi á gangi.

Adeins útlendingarnir thvo sér um hendurnar eftir ad hafa gert nr 1

Djassdeildin kann ekki á klósettbursta.


Víóluskrímslid - mannfraedingur


mánudagur, maí 24, 2004

Natuurgebied

Í H-landi finnst ekki sá blettur sem manneskjan hefur ekki einhverntímann trodid skítugum fótum. Nordlendingar búa thó best hvad thad vardar thví thar er allt morandi í mýrum, keldum og kviksöndum sem ekki hefur verid lagt í ad thurrka upp til thessa - thó H-lendingar séu heimsmeistarar í uppthurrkunum af ýmsu tagi.

Hér sudur frá er ástandid annad og verra. Hér er adeins ad finna nokkra vesaeldarlega heidafláka á staerd vid frímerki thar sem fátaekleg fuglaflóra landsins heyr hetjulega baráttu vid útrýmingu. Sé madur staddur inn í midju thessara svaeda heyrir madur enn umferdarnidinn í kring. Gaeti madur thess thó ad horfa ekki á áttina ad MacDonalds skiltunum sem gaegjast upp fyrir trjátoppana getur madur thó logid ad sjálfum sér ad umhverfis sé ósnortin náttúra. Eda ekki.

Í baejarbladinu thessa helgi voru tvaer auglýsingar sem sannfaerdu mig um thad ad nú vaeru veslings H-lendingarnir alveg búnir ad missa thad. Í fyrsta lagi var thar auglýsing frá byggingarfyrirtaeki sem vildi selja nýbyggdar íbúdir í ósnortnu náttúrulegu umhverfi. Thetta ósnortna náttúrulega umhverfi hafdi víst verid "gert svo af mannahöndum ad meira ad segja fuglarnir létu blekkjast.Mýrar og skógarrjódur hafa verid búin til af sérfraedingum í landslagsarkitektúr. Hugsid ydur, kaeri kaupandi, ad líta út um eldhúsgluggann á thessa ósnortnu dýrd á hverjum morgni."

Á naestu sídu var auglýsing frá áhugamannafélagi um náttúruvernd thar sem auglýst var gönguferd thar sem skoda átti svaedi sem var eitt sinn adalheimkynni storksins í Brabanthéradi. Thad tharf varla ad baeta thví vid ad hér sjást ekki storkar lengur.

Djöfulsins helvítis steríli landbledill. Gud hjálpi theim sem vilja gera Ísland ad ödru eins múrsteinsbyggdu helvíti.


Víóluskrímslid - med fjallafráhvarfseinkenni og langar í sund thar sem haegt er ad bada sig almennilega

miðvikudagur, maí 19, 2004

Hópismi


Ég vidurkenni fúslega ad thad eru ákvednir hópar fólks sem mér thykir erfitt ad umgangast. Tildaemis fara gelgreiddir, ruddalegir, sífullir, ólaesir, sjálfbirgingslegir h-lenskir karlmenn milli 18 og 35 grídarlega í taugarnar á mér.

Sama er ad segja um fólk fullt thraelsótta og undirgefni vid yfirbodara sína.
Yfirmenn sem kúga undirmenn í krafti valds síns og skíta á réttlaeti og lýdraedi.

Tískuthraelar. Pakkid í söngleikjadeildinni í skólanum. Allir sem segja ad Ecco sandalarnir mínir séu ljótir (og ég eigi ad ganga í kvenlegri skóm). Karlrembur. Menn sem fara á nektarstadi - thrátt fyrir ad eiga von á betra sjóvi heima. Fólk sem lemur börnin sín. Börn sem öskra í súpermörkudum.

Framleidendur R&B myndbanda og dálaeti theirra á dillandi rössum. Fólk sem fer á tónleika til ad trufla adra í salnum. Dónar sem prumpa í bíó. Barthjónar sem líta mann hornauga panti madur bjór en ekki kokkteil. Ríkisstjórn Íslands.

Feitir viskíkarlar. Pabbadrengir. Ilmvatnssprengjur. Vaelandi stelpur sem ekkert er ad. Landeydur. Barnanídingar. Skattsvikarar.

Ég er ekki rasisti. Ég er hópisti. Mér er meinilla vid allt thetta fólk.

Og hananú.


Víóluskrímslid - rignir upp í nefid á thví



mánudagur, maí 17, 2004



Hvada hvada.

Ósköp thykir thjódinni vaent um danskinn thessa dagana. Ekki mér. Mér er skítsama um konungleg brúdkaup og thá sérstaklega séu thau dönsk. Auk thess eru thad bara aumingjar sem grenja í beinni útsendingu. Oj bara.

Ekki er ég hissa á ad hr. Óli skyldi hafa sleppt partíinu. Hvad glerskálina vardar er ég sammála sídasta raedumanni. Thau hefdu átt ad faera unga parinu tunnu af mödkudu mjöli og svosem eina beyglada koparklukku. Snidugt hefdi verid ad búa til kort úr samanthjöppudum gömlum baenaskrám - sem aldrei var svarad.

Ég er ad lesa Heinesen thessa dagana.


Víóluskrímslid
- skid og ingenting

laugardagur, maí 15, 2004

Ég hata tölvur

Ég sit og reyni ad koma frá mér misviturri ritgerd um hvernig á ad kenna litlum grísum á fidlu.

Tölvan tók upp á thví ad baeta vid ritgerdina ýmsum táknum sem ég bad ekkert um. Svo breytti hún letrinu svo ég get ekkert skrifad nema thad sé rautt og med striki í gegnum ordin. Ég hata tölvur.

Djöfulsins ormsmogna drasl



Althjódlegur klósetthúmor

Vid horfdum á Southpark myndina í gaerkvöldi, ég Lára og herr Dubau. Herr Dubau talar ekki ensku svo hann skildi ekki baun. Hann hló thó svo mikid ad prumpulaginu sígilda í byrjun myndarinnar ad hann datt naestum af stólnum sem hann sat á. Thad var fyndid.


Júróvisjón

Vid aetlum ad horfa á júróvisjón í kvöld ég og piltarnir úr Pretoriastraat. Eins gott ad thad verdi flottar gellur.



Víóluskrímslid - á móti taeknilegum ördugleikum sem hindra hágáfuleg ritgerdaskil

föstudagur, maí 14, 2004

Litla Ameríka

Vid stormudum nidur á spítala í gaer, ég Lára og herr Dubau. Thar voru teknar margar myndir af brotna faetinum hennar Láru. Lára hafdi svosem ekkert á móti thví enda röntgentaeknarnir med skárri eintökum af hollenskum karlmönnum sem ég hef séd. Bádir giftir. Ég tékkadi.

Eftir ad hafa verid rúllad inn og út úr röntgenherberginu thrisvar sinnum og thurft ad bída vel og lengi á milli var Láru tilkynnt ad hún thyrfti ad leggjast undir hnífinn ellegar haltra aevilangt. Kostnadur án tryggingar : 10.000 evrur. Thad slagar hátt upp í milljón krónur.

Thótt ég ynni eins og skepna í thrjú sumur og legdi allt fyrir gaeti ég ekki reitt fram milljón krónur. Hvad thá Lára - sem má strangt til tekid ekki vinna fyrir sér í himnaríki Evrópusambandsins, thótt hún geri thad nú samt.

Vid gengum út eins og daemdir menn. Í afgreidslunni var bedid um tryggingu og okkur tjád ad til thess ad verda lögd inn thyrfti Lára fyrst ad skrifa undir yfirlýsingu thess efnis ad adgerdin yrdi greidd. Herr Dubau vard ekki gladur. Ég rifjadi upp Anna-slaest-vid-kerfid-svipinn minn og laug thví ad vid hefdum gleymt tryggingunni heima. Kerlingarherfan í afgreidslunni lét gott heita - en ítrekadi ad yfirlýsingunni thyrfti ad skila inn ádur en til adgerdar kaemi. Án yfirlýsingar yrdi engin adgerd framkvaemd.

Vid keyrdum heim í daihatsudruslunni hans Eriks. Annad var ekki haegt ad gera.

Nú á Lára á haettu ad ganga hölt aefilangt vegna thess ad hún á ekki milljón krónur. Skemmtilegt er myrkrid. Fari frjálshyggjumenn til andskotans.


Víóluskrímslid - reitt

þriðjudagur, maí 11, 2004

Heimsveldid Frakkland

Í tónlistarsögu fékk ég ad vita ad menn hefdu ekki gengid med hárkollur í eina tíd vegna thess ad thad vaeri flott - heldur vegna thess ad allir rökudu af sér hárid reglulega enda grálúsugir og flaernar skoppandi af theim og á.

Púdur og andlitsfardi gaf hraustlegt og gott útlit enda annar hver madur med psoriasis, kládamaur, skítaexem eda eitthvad thadan af verra.

Í Versölum, musteri vestraennar menningar, voru engir kamrar. Menn losudu bara thar sem their stódu eda skruppu bak vid gardínurnar til ad míga í hlandrennurnar medfram veggjunum. Hugsa sér ad vera staddur á tali vid undurfrída glaesiklaedda jómfrú sem alltíeinu laetur einn feitan vada undan krínólínunni?!

Vá.

Í tónlistarsögu fengum vid líka ad vita ad hundar kettir, mýs, rottur og jafnvel staerri húsdýr hefdu valsad um spegilklaedda gangana og lagt sitt af mörkum til saurmengunar hallarinnar. Thegar verst lét og fnykurinn aetladi alla ad kaefa baettu menn bara adeins á ilmvatnid. Djíses kraest...

Thegar langthrádur draumur raetist og ég kemst loks til Versala aetla ég ad bidja leidsögumanninn ad sýna mér hlandthraernar.

Thad hlaut ad vera gild ástaeda fyrir thví ad Frakkar fara aldrei í bad.


Víóluskrímslid - klósetthúmor

mánudagur, maí 10, 2004

Herr Dubau

Pabbi hennar Láru gerdi innreid sína í Hús hinna töfrandi lita á föstudagskvöldid. Herra Dubau.

Hann hafdi fengid far med vöruflutningabíl frá Rúmeníu gegn thví ad standa reglulega vörd um bílinn á vafasömum bílastaedum medan bílstjórinn fékk sér skyldublund - og gegn fjórum vodkaflöskum. Svona fara menn ad thessu í Rúmeníu.

Herr Dubau er pínulítill karl med hvítan hárkraga og eilífdarglott. Honum finnst lítid til H-lands koma enda er skítavedur hér um thessar mundir. Herr Dubau talar thýsku/ítölsku/rúmenskubraeding vid mig. Thad er merkilegt hversu mikid madur skilur. Thad borgadi sig greinilega ad laera latínu.

Thegar ég kom heim úr skólanum í fyrradag bad Lára mig ad fara út og finna herr Dubau thví hann var búinn ad vera einn og hálfan klukkutíma í búdinni (sem er í tveggja mínútna göngufaeri frá okkur). Hún hélt hann hefdi villst. Svo var ekki. Svo sendi hún mig med honum í hina búdina. Veslings herr Dubau.

Herr Dubau eldar handa okkur rúmenskan maísgraut med geitaosti í morgunmat. Hafa verdur hradar hendur vid ostinn thví hann lyktar eins og samansafn af táfýlusokkum úr seinna strídi. Svo sest hann hjá okkur og klappar Láru sinni á gifsid.

Hann er ágaetiskarl.


Víóluskrímslid
- bine

föstudagur, maí 07, 2004

Súkkuladi, karamellur

Af gefnu tilefni vil ég taka fram ad ég er í heilu lagi eftir hrakfarir mánudagsins. Bara einn marblettur sjáanlegur og er hann á hrödu undanhaldi. Ekki finnst mér thad mikid tiltökumál, hef sannarlega séd thad svartara!

Lára liggur heima med brotinn fót, faer heimsóknir á hverjum degi og les bók í fyrsta sinn sídan hún kláradi menntaskóla. Gestirnir koma yfirleitt faerandi hendi og herbergid hennar er ad verda eins og sjúkrastofa á faedingardeildinni eftir faedingu frumburdar. Súkkuladi er vinsaelast.

Í gaerkvöldi sátum vid yfir einni af theim mörgu vídjómyndum sem skólabródir okkar faerdi okkur ad láni í fyrradag og átum sjúklingasúkkuladi. Thrátt fyrir fögur fyrirheit og stanslausa endurnýjun minnka birgdirnar dag frá degi. Láru kom lausn í hug.

Thegar mér batnar skal ég henda thér nidur stigann. Thá brotnar thú einhvers stadar og fólk heldur áfram ad gefa okkur súkkuladi.

Ég thakkadi pent fyrir. Mikid er ég fegin ad hún getur hlegid ad thessu öllusaman.

Víólskrímslid - óbrjótanlegt

þriðjudagur, maí 04, 2004

Nagrannakaerleikur

Thad rigndi eldi og brennisteini i gaerkvoldi thegar vid Lara vorum ad bua okkur fyrir tonleikana. Tvo piano, ekki a hverjum degi sem madur faer ad heyra svoleidis. "Heldurdu ad their spili Rachmaninov?" aepti Lara fram a ganginn medan hun bardist vid ad lita a ser augnaharin an thess ad teikna a sig yfirskegg i leidinni. "Eg veit ekki, en vona thad"svaradi eg - sem stod fyrir framan spegilinn og bolvadi minu ohemjanlega hari.

Thad rigndi enntha klukkan korter i atta. "Tokum hjolin, thad er fljotlegra". A hjolin og ut. Thegar vid komum ut a adalgotuna sa eg thrja menn nalgast a ognarhrada. eg nadi ad sveigja fra. Lara var ekki svo heppin.

Eg heyrdi gridarlegan skarkala og leit vid. Lara la a gotunni og gat sig hvergi hraert. Stuttur naungi, alblodugur i framan var ad staulast a faetur. Skollottur jaki stefndi i att ad Laru. Thann thridja var hvergi ad sja. Eg leit tilbaka.. Sa skollotti gerdi sig liklegan til ad ganga fra Laru sem la enn undir beygludu hjolinu. Eg sa rautt.

"Hvern andskotann ertu ad gera madur"! oskradi eg a beljakann. Hann sneri ser fra Laru og stefndi a mig. Sa stutti slost i hopinn. Their gengu i attina ad mer oskrandi. Raesahollenskan sem their toludu var nanast oskiljanleg. Eg nadi thvi tho ad their aetludu ser ad drepa mig. Eg leit ut undan mer. Laru hafdi tekist ad skrida upp a gangstettina. Folk var farid ad drifa ut ur husunum. Eg leit a mennina fyrir framan mig. Their voru bunir ad drekka eitthvad annad en malt. Nu skipti mestu ad vinna tima.

Eg setti mig i stellingar. Midadi ut augun a theim stutta og klofid a hinum. Their skyldu sko ekki fa ad berja mig oareittir helvitin. Folkinu i kring fjolgadi stodugt. Midaldra husmaedur kiktu ut um gardinur. Smakrakkar foldu sig bakvid brunahana. Aetladi enginn ad gera neitt? Their nalgudust stodugt. Skref fyrir skref. Eg bar fyrir mig handleggina. Passa hendurnar. Passa fingurna.

Skyndilega komu tveir menn hlaupandi ut ur einu husanna. Annar theirra hljop til Laru og reyndi ad reisa hana vid, an arangurs. Hinn kom til min. Konarnir litu hvor a annan. Thad virtist ekki freista theirra lengur ad ganga fra mer. Their gripu hjolin og voru horfnir eins og orskot. Enginn elti.

Lara var krithvit i framan. Hun kveinkadi ser ekki en tarin runnu i stridum straumum. Madurinn sem hafdi hrakid brjalaedingana a brott reyndist vera nagranni okkar. Konan hans for med okkur upp a bradamottoku og beid med okkur thar i heila fjora tima medan hollenskir laeknar unnu i akkordi vid ad bjarga odrum. Okklinn a Laru reyndist tvibrotinn. Lara er ekki med sjukratryggingu.

Thegar nagrannakonan hafdi keyrt okkur heim og eg komid Laru i bolid med risaskammt af ibufeni innanbords settist eg vid eldhusbordid og sat thar lengi.


Violuskrimslid - ordlaust.

mánudagur, maí 03, 2004

Tídindi

Ari Karlsson skrifar fallega um mig á sídu sinni thessa daga. Thad hljóta ad teljast tídindi. Ad vísu kennir hann mér um ad hafa eydilagt fyrir sér Tómas Gudmundsson. Ég tek thví sem hrósi enda hef ég aldrei verid neitt sérstaklega hrifin af Tómasi. Menn sem skrifa ljód sem bera heitid FLJÚGANDI BLÓM eiga ekki beint upp á pallbordid hjá mér.

Fljúgandi blóm, ljód eftir Töru Rán, 10.BD Rimaskóla.

Múhahahahahaaa..... Ari, ég elska thig líka.


Víóluskrímslid - engin andskotans smámey